Um verkið
Baksvið Njálu eftir Einar Pálsson í bókaflokknum „Rætur íslenzkrar menningar“ FÉ. Myndirnar gerði ameríski teiknarinn Daníel Sullivan eftir frumdrögum höfundar. Bókin er bundin í forlagsband, í hvítt Ballacron gerviefni, alband. Stærð: 21.5 X 14.2 cm og 229 bls.
Útgáfa og prentun:
Mímir, Reykjavík 1969. Setning og prentun: Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Myndamót: Litróf. Prentun á myndum: Lithoprent. Bókband: Bókfell.