Um verkið
Baráttusaga, Guðm.J. Guðmundsson. Ómar Valdimarsson skráði. Í Baráttusögu Guðm. J. GUðmundssonar tvinnast saman hressilegt og hreinskilið uppgjör við menn og málefni. og einstök sagnalist. Guðmundur varpar ljósi á fjölda samferðamanna og margvíslega atburði frá stormasömum ferli sínum á vetvangi verkalýðsbaráttu og stórnmála. Bókin er bundin í forlagsband, í svart gerviefni með gyllingu á rauðum feldum á kjöl. Stærð: 21.6 X 14.5 cm og 221 bls.
Útgáfa og prentun:
Vaka-Helgafell. Reykjavík 1990. Prentun: Prentsmiðjan Oddi.