Um verkið
Barnalækningar, eða meðferð á ungbörnum og ráð við sjúkdómum þeirra eftir Dr. Clotar Muller´s – Þýtt hefir og aukið Lárus Pálsson læknir.
Shirtingsband á kjöl, ógyllt. Titill forsíðu prentaður á klæðningu.
Útgáfa og prentun:
Aðalútsala í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Reykjavík 1889. Prentsmiðja Sigfúsar Eymundssonar.
Forngripur.