Um verkið
Bernskusöngvar og öldungsóður, kvæði eftir Jón Guðna Pálsson frá Garði í Fnjóskadal. Jón yrkir um sveitina sína, náttúruna og landið sitt.. Innihaldið skiptist í 5 hluta: I. Almenn ljóð og kvæði. II.Afmælisljóð. III. Minningarljóð: IV. Brúðkaupsljóð V. Lausavísur og stökur. – Bókin er þverheft, mjög tæpt við kjölinn og límd í kartonkápu, skorin til endana og að framan.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda ekki getið. Akureyri 1979. Prentun: Offsetstofan Akureyri.