Um verkið
Biblíusögur, upphaflega þýddar eftir biblíusögum Tangs af Jóhanni Þorsteinssyni. Auknar og endursamdar af Jóni Helgasyni. Formáli eftir J.H. 21/9 1898. Bókin er bundin í shirting á kjöl og horn með gömlum spjaldapappír. Stærð: 16.6 X 10.5 cm og 288 bls. Mjög snjáð bók og mikið notuð.
Útgáfa og prentun:
Kostnaðarmaður: Sigurður Kristjánsson. Reykjavík 1898. Prentun: Prentsmiðja Dagskrár.