Um verkið
Björninn úr Bjarmalandi eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson. Tólf sundurlausir þættir úr 25 ára sögu rússnesku frelsisbyltingarinnar og heimsmálum þeirra ára og framtíðarhorfum eftir styrjöld þessara síðustu og verstu daga. Bókin er saumheft og sett í kartonkápu og skorin.Stærð: 22 X 15 cm og 184 bls.
Útgáfa og prentun:
J. Th. Beck og Á. Guðjohnsen. Winnipeg, Canada 1945. Prentun: Columbia Press.