Um verkið
Blómið, Ritstjóri: Þorsteinn Þ. Víglundsson. Þetta er barnablað, 1.árg. 1.tbl. í desember 1928. Það flutti smásögur handa börnum. Hér er boðið jólablaðið af Blóminu sem flutti allskonar auglýsingar í tilefni jólanna, þar sem auglýstar eru margvíslegar jólagjafir af ýnsu tagi. Blaðið er lítið í sniðum: Stærð: 22.3 X 14.5 cm. og 8 bls. + kápa.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Reglustarfsemin í Vetmannaeyjum. Prentun: 1928, Prentsmiðja Vikunnar og seinna 1929, Prentsmiðja Víðis í Vestmannaeyjum.