Um verkið
Bókin um veginn eftir Lao-Tse. II. útgáfa. Formálsorð eftir Halldór Laxness. Þýðendur: Bræðurnir Ýngvi Jóhannesson og Jakob Smári Jóhannesson, en þeir studdust við texta hins danska Ernsts Möllers. Bókin er í litlu formi, 15.5 X 11.8 cm og bundin í hvítt efni skreytt með teikningu Bjarna Jónssonar, en hann hefur einnig teiknað myndir á titilblað og saurblöð í kínverskum stíl.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Stafafell, Reykjavík 1971. Prentun: Ingólfsprent. Bókband: Nýja bókbandið.