Um verkið
Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. Guðni Jónsson magister safnaði, samdi og skráði. Doktorsrit hans. Handband. Bókin er bundin í vandað brúnt shagrinskinnband á kjöl og horn og vandaðan spjaldapappír. Kápur fylgja með og kort af Stokkseyrarhreppi. Stærð: 25.5 X 17 cm. og 462 bls.
Útgáfa og prentun:
Stokkseyrarfélagið í Reykjavík gaf út Reykjavík 1952. Prentsmiðjan Hólar.