Um verkið
BóluHjálmars saga. Símon Dalaskáld safnaði. Ritað hefir og aukið: Brynjólfur Jónsson frá Minna Núpi. Bókin er bundin í upphleypt skrautband, brúnt skinn. Stærð: 19 X 12.8 cm og 208 bls.
Útgefandi:
Bókaútgáfufélagið á Eyrarbakka 1911.
Prentun: Prentsmiðja Suðurlands Eyrarbakka 1911.