Um verkið
Boxarinn. Höfundur: Úlfar Þormóðsson skrifar um föður sinn Þormóð Guðlaugsson, sem einu sinni bjó í Hveragerði og Guðlaugur einnig. Bókin er bundin í forlagsband, svart efni, alband, hvít saurblöð og hlífðarkápu með mynd af boxara. Þrykkt með eirlituðu gulli á kjöl. Stærð: 21.7 X 14 cm og 213 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Veröld, Reykjavík 2012. Prentun: Oddi, umhverfisvottuð prentsmiðja.