Um verkið
Bréf til Jóns Sigurðssonar. I. Bindi. Bréfritarar: Sveinbjörn Egilsson, Gísli Hjálmarsson, Sigurður Guðnason og Þorsteinn Pálsson. Bókin er bundin í rexín kjöl og horn og gyllt á kjöl. Grár spjldapappírÞessir sáu um útgáfuna: Bjarni Vilhjálmsson, Finnbogi Guðmundsson og Jóhannes Halldórsson. . Stærð: 21.5 X 15.3 cm og 179 bls.
Útgáfa og prentun:
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, 1980 Prentun: Alþýðuprentsmiðjan.