Um verkið
Breiðamerkursandur og Um Fljótshlíð og Fljótshlíðinga. Nokkur brot eftir Þorstein Jósepsson – Tvær sérprentanir úr tímaritinu „Heima er bezt“. Nokkrar svarthvítar myndir fylgja báðum greinunum. Heftið er áritað frá höfundi til Jóhannesar úr Kötlum. Það er 28 X 21.3 cm að stærð, 18 bls. og kápa.
Útgáfa og prentun:
Prentað sem handrit, Akureyri 1961. Prentverk Odds Björnssonar.