Um verkið
Breiðfirðingur er tímarit Breiðfirðingafélagsins í Reykjavík og er elsta héraðstímarit á Íslandi. 1942–1951, 1.– 10. ár. Alls 8 hefti. Stærð: 14.3 X 22.3 cm. Blaðsíðufjöldi hefur verið mismunandi, frá 80 – 180 bls. hvert hefti.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Breiðfirðingafélagið í Reykjavík, 1942-1951. Félagsprentsmiðjan fyrstu árin, en 1949-1951 var blaðið prentað í Prentsmiðju Hafnarfjarðar.