Um verkið
Brekkur – Lesbók fyrir börn eftir Gunnar M. Magnúss. Bókin er bundin í stíft band, 20 X 12.7 cm að stærð með áprentaðri kápu að framan og brúnan shirting á kjöl með áritun frá höfundi til Jóhannesar úr Kötlum..
Útgáfa og prentun:
Útgefanda ekki getið. – 1931 – Reykjavík. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.