Um verkið
Charcot við Suðurpól. Höfundur: Sigurður Thorlacius endursamdi eftir bók Charcots. Bókin fjallar um franska landkönnuðinn Dr. Charcot sem fórst með skipi sínu Pourqoui pas sem strandaði á Mýrum, 15. september 1936 ásamt allri áhöfninni. Bókin er óbundin, en saumuð og límd í kápu hannaðri af Atla Má. Stærð: 25.6 X 18.2 cm og 166 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Mál og menning Reykjavík 1943.
Prentun: Prentsmiðjan Hólar.