Um verkið
Dalasýsla – Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska bókmenntafélags 1839-1853– Einar G. Pétursson sá um útgáfuna. Bókin er bundin í svart gerviefni, alband, gyllt á kjöl með hlífðarkápu. Stærð: 21.8 X 14.5 cm og 208 bls. og nafnaskrá.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Sögufélag, Örnefnastofnun Íslands 2003 Reykjavík. Prentvinnsla: Repró-Valgeir J. Emilsson. Prentun: Prenthúsið. Bókband: Bókavirkið.