Um verkið
Draumar eftir Hermann Jónasson. Erindi flutt í Reykjavík í febrúar 1912.
Vottorð gefur Þórareinn Jónsson frá Hjaltabakka og Eftirmála skrifar Guðmundur Finnbogason. Bókin er handbundin í fjólubláan shirting á kjöl og horn og klædd með gömlum marmor-pappír á spjöldin. 17.2 X 10.6 cm að stærð og 172 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda ekki getið, Reykjavík 1912. Ísafoldarprentsmiðja.
Forngripur.