Um verkið
Dynskógar. Rit Félags íslenzkra rithöfunda. Sögur, ljóð og leikþáttur eftir 18 höfunda. Atli Már hefur gert allar teikningar, upphafsstafi og skreytingar. Bókin er bundin í alband og nafnið gyllt á framspjaldið. Myndir af höfundum og rithandarsýnishorn. Stærð: 23.5 X 16 cm og 232 bls. Ritnefnd: Guðmundur G. Hagalín, Elinborg Lárusdóttir4 og Gunnar M. Magnúss. Forsíðumynd vantar.
Útgáfa og prentun:
Bókfellsútgáfan, Reykjavík 1945. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.