Um verkið
Edda, nýleg ljóðabók eftir Hörpu Rún Kristjánsdóttur. „Bókin Edda er heillandi og hófstillt verk þar sem hugsanir um æsku og elli fléttast saman, vega salt“. Úr umsögn dómnefndar Bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar 2019.
Bókin er límheft og sett í kartonkápu og skorin og er kilja á nútímamáli. 19.6 X 12.5 cm að stærð og 80 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur Selfossi 2019. Prentun: CPI Books GmbH, Þýskalandi.