Um verkið
Eddu kvæði II. – Eddukvæði eru eins konar þjóðkvæði sem hver kynslóð kenndi annarri án þess að hafa hugmynd um upphaf þeirra eða höfunda. Bókin er myndskreytt af Jóhanni Briem. Hún er bundin í forlagsband, svart gerviefni, alband og gyllt að framan og á kjöl. Stærðin er 15.2 X 21.3 sm. 408 bls. Prentsmiðjan Oddi prentaði.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Veröld Reykjavík 1985. Ólafur Briem annaðist útgáfuna.