Um verkið
Ég kalla mig Ófeig. Sögur og þættir eftir Hallberg Hallmundsson þýðanda og skáld. Bókin er bundin í grátt shirtingslíki, alband, en svartur feldur á kili og nafn höfundar og heiti bókar gyllt þar á. Stærð: 18.8 X 12.2 cm og 110 bls.
Útgáfa og prentun:
Heimskringla Reykjavík 1970. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.