Um verkið
Ég skrifaði mig í tugthúsið. Höfundur: Gylfi Gröndal. Valdimar Jóhannsson segir frá en hann var fyrsti formaður Þjóðvarnarflokksins og var dæmdur í tugthús fyrir landráð. Bókin var bundin í forlagsband, svart efni, alband og gyllt á kjöl með rauðum feldum. Bókin er 24.5 X 17.8 cm og 260 bls. Gott eintak með hlífðarkápu.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Forlagið, Reykjavík 1991. Prentun. Prentun: Prentsmiðjan Oddi.