Um verkið
Ekki heiti ég Eiríkur. Skáldsaga eftir Guðrúnu Jónsdóttur frá Prestsbakka. Fyrsta bók Guðrúnar kom út 1940 og hlaut góða dóma, bæði hér á landi og í Danmörku og Noregi. Bókin er bundin í forlagsband, sem er pappír með skinnlíkis-áferð. Stærð: 18.7 X 13 cm og 127 bls.
Bókmerki: Ragnar Jónsson.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Bókfellsútgáfan, Reykjavík 1946. Borgarprent.