Um verkið
Elíasarmál. Sögur og greinar eftir Elías Mar unnin úr handritum og gögnum Elíasar á Landsbókasafni Íslands af Þorsteini Antonssyni. Bókin er kilja, 13 X 21 cm að stærð og 238 bls.
Útgáfa og prentun:
Sagnasmiðjan (Þ.A.) gaf út. Reykjavík 2014. Umbrot: Prentverk Selfoss. Prentun: Háskólaprent.