Um verkið
Endurtekningin eftir Constantin Constantius, Sálfræðileg tilraun. Upphaflega útgefin í Kaupmannahöfn hinn 16. október 1843 af Søren Kirkegaard, þýdd og lauslega skýrð af Þorsteini Gylfasyni. Bókin hefur verið bundin, en er dottin úr bindinu og er laus inni í því, en vel mætti gera við hana og festa hana inn í bindið aftur. Stærð: 25 X 16.7 cm og 128 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Helgafell 1966 Reykjavík. Prentun: Víkingsprent.