Um verkið
Engilbörnin. Æfintýri eftir Sigurbjörn Sveinsson með sjö myndum eftir Jóhannes S. Kjarval. Bókin er vírheft í áprentaðri kápu með ramma. Allar blaðsíður með römmum nema teikningar meistara Kjarvals. Stærð: 16.5 X 12.6 cm og 32 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda ekki getið. Reykjavík 1910. Prentsmiðja Davids Östlunds.
Forngripur.