Um verkið
Europas Litteraturhistoria 1918-1939. Redigerad av Arthur Lundkvist. Bókin er í Norrænu forlagsbandi, Shirtingsband með pínulitlum hornum og þverrákóttum spjaldapappír. Stærð: 19 x 12.8 cm og 656 bls.
Útgáfa:
Útgefandi: Forum, Stockholm 1946. Prentun: Klara Civiltryckeri AB, 456283.









