Um verkið
Eyjablaðið var málgagn alþýðu í Vestmannaeyjum. Prentað með rauðu á forsíðu. Ritstjórn: Ísleifur Högnason, Haukur Björnsson og Jón Rafnsson. Það var ca. í A 4
stærð. Hér er boðið upp á ljósritað eintak af forsíðu, 1.árg. Nr. 1.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Verkamannafélagið Drífandi Vestmannaeyjum. Prentun: Prentsmiðja Guðjónsbræðra Vestmannaeyjum. Var seinna prentað í Prentsmiðju Eyjablaðsins.