Um verkið
Eyjarnar átján. Dagbók úr Færeyjaferð 1965 eftir Hannes Pétursson. Teikningar gerði Sven Havsteen Mikkelsen. Bókin er bundin í forlagsband, alband, gerviefni og áletruð á kjöl. Hlífðarkápa, áprentuð. Stærð: 12.5 X 19 cm. 141 bls.
Útgáfa og prentun:
Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Reykjavík 1967. Prentsmiðjan Oddi.