Um verkið
Fáein ljóð á norrænum tungum eftir Jóhannes úr Kötlum. 20.5 X 14.5 sm. 32 bls. vírheft og í kartonkápu með mynd af höfundi. Formáli eftir Pjetur Hafstein Lárusson, á íslensku, sænsku, dönsku, finnsku og norsku.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Deild Norræna félagsins í Hveragerði 2006. Prentun í Gutenberg.