Um verkið
Færeyjar eftir Gils Guðmundsson, sem er 5. bindi í Bókaflokknum Lönd og lýðir sem gefin var út á vegum Menningarsjóðs. Þetta er mjög fróðleg bók um land, sögu, menningu og þjóðlíf Færeyinga. Þá er einnig kafli um samskipti Færeyinga og Íslendinga. Gils skrifar stuttan eftirmála og skrá um heimildarrit um Færeyjar. Bókin er 21.7 X 14 cm og 216 bls. að stærð.
Útgáfa og prentun:
Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 1968. Alþýðuprentsmiðjan.