Um verkið
Fagur er dalur. Ljóðabók eftir Matthías Johannessen. Útlit og umbrot: Hafsteinn Guðmundsson. Bókin er bundin í imiteraðan pappír á kjöl og grá klæðning í stíl. Stærð:13.3 X 19.2 sm og 150 bls.
Útgáfa og prentun:
Almenna bókafélagið, Reykjavík 1966. Prentsmiðja Hafnarfjarðar.
Bók mánaðarins marz 1966.