Um verkið
Fálkinn, Vikublað. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Framkv.stj. Jón A. Guðmundsson. Fálkinn var stofnaður 1928 og var Skúli Skúlason fyrsti ritstjóri hans. Hann lét af ritstjórn með þessu blaði, sem er 33. árg. 27.tbl. 1980. Þetta eru 18 bækur alls: 1960 – 1966. Blaðið er vírheft og skorið. Stærð: 30.3 X 22.5 cm og ca. 36 bls. hvert blað. Það er bundið í grænt rexín á kjöl og horn. Spjaldapappír er gulbrúnn slöngupappír og gyllt á kjöl. Efni blaðsins er mjög fjölbreytt og mikið af myndum og teikningum. Myndir og fréttir af helstu atburðum sem voru á baugi á þessum árum meðal ungs fólks.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn. Reykjavík 1980. Prentun: Félagsprentsmiðjan.