Um verkið
Falsarinn, Heimildaskáldsaga eftir Björn Th. Björnsson. Þorvaldur Þorvaldsson frá Skógum á Þelamörk falsaði peningaseðil og var dæmdur til dauða. Bókin er bundin í rautt shirtingsefni, alband og gyllt að framan og á kjöl, saurblöð áprentuð. Stærð: 21.7 X 14.2 cm og 391 bls. Ættarskrá sögupersóna og Heimildaskrá aftast í bókinni.
Útgáfa og prentun:
Mál og menning. Reykjavík 1993. Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi.