Um verkið
Félagstíðindi áhugafólks um verkalýðssögu. 1.árg. 1.tbl. 13.apríl 1987; Ritstjóri: Magnús Guðmundsson. Ábyrgðarmaður: Stefán Ögmundsson. Stærð: ½ örk eða 8 bls. – 29.7 X 21 cm. sem er A 4 stærð. Vírheft.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Félag áhugafólks um verkalýðssögu. Prentstaðar ekki getið.