Um verkið
Ferðin upp fjallið, hin forna vizka eftir Gretar Fells. Í formála bókar segir Gretar, að í þessari litlu bók sé reynt að þjappa saman meginatriðum hinna guðspekilegu fræða. Bókin sem er smákver er vírheft, 20 X 13.9 cm að stærð og 24 síður auk kápu úr karton.
Útgáfa og prentun:
Gefin út á kostnað höfundar, Reykjavík 1967. Prentsmiðja Guðm. Jóhannssonar.