Um verkið
Fiðrildi. Sögur eftir Gunnar M. Magnúss. Fyrsta bók Gunnars M. Magnúss. 11 smásögur. Bókin er 18 X 13.6 cm og 126 bls. saumuð og límd í kápu. Titill prentaður framan á kápu með ramma utan um í klassískum stíl.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar 1928 Reykjavík. Prentsmiðjan Gutenberg.