Um verkið
Fimtíu Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. Bundin í grænan shirting, alband og nafnið þrykkt með svörtu letri framan á. Stærð: 13.7 X 9.5 cm og 135 bls.
Útgáfa og prentun:
42. útgáfa, Útgefandi: Ísafold, Reykjavík 1900. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja.