Um verkið
Flóamanna saga með formála eftir Þorleif Jónsson frá Skinnastað og nafnaskrá. Fallega prentuð bók, saumuð en vantar bindi utan um.
Útgáfa og prentun:
Þorleifur Jónsson gaf út á kostnað Sigmundar Guðmundssonar. Reykjavík 1884. Prentsmiðja Sigmundar Guðmundssonar.
Forngripur.