Um verkið
Frá huga til hugar. Sýningarskrá á Biblíusýningunni árið 2000 sem haldin var í Þjóðarbókhlöðunni 16.nóvember 2000– 31.janúar 2001. Ritstjórn: Emilía Sigmarsdóttir og Jón Pálsson. Skráin er 27 X 18.3 cm að stærð og 26 bls og karton kápa í lit. Karl Sigurbjörnsson biskup skrifar inngangsorð. Greinar eftir Kristínu Bragadóttur, Ragnar Fjalar Lárusson, Loft Guðmundsson, Sigurð Pálsson og Svan Jóhannesson. Vönduð útgáfa.
Útgáfa og prentun:
Útgefendur: Landsbókasafn Íoslands – Háskólabókasafn, Félag bókagerðarmanna, Hið íslenska biblíufélag og Samtök iðnaðarins. Reykjavík 2000. Prentun: Oddi.