Um verkið
Frá öðrum hnetti. Saga eftir Þorstein Stefánsson. Þetta er fyrsta skáldsaga Þorsteins (1912-2004), sem kom út á íslensku en hann var skáld og rithöfundur, ættaður frá Eyri í Fáskrúðsfirði. Hann bjó í Danmörku á stríðsárunum og komu margar bækur hans út á dönsku og fleiri tungumálum. Þorsteinn fékk bókmenntaverðlaun H.C. Andersen 1942 fyrir bók sína Dalen, en bróðir hans Friðjón Stefánsson rithöfundur þýddi hana á íslensku 1944. – Frá öðrum hnetti er vírheft bók í kartonkápu. Stærð: 19 X 13.2 cm. 44 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda ekki getið. Reykjavík 1935. Prentsmiðjan Viðey 1935.