Um verkið
Framsóknarblaðið, 13.árg. 1.tbl.1950. Blaðið er helgað að mestu sjóslysinu mikla við Vestmannaeyjar 7. janúar 1950 þegar vélskipið HELGI V.E. 333 fórst við Faxasker. Stærð: 39.3 X 26,6 cm.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn í Vestmannaeyjum. Prentunar ekki getið.