Um verkið
Fuglavinurinn eftir G. E. Kvæði og æfintýri. Þetta rit er 1 örk, þ. e. 16 bls. og kápa. Vírheftur. 17.5 X 11 cm að stærð. Á kápuna eru prentaðar sjö auglýsingar frá fyrirtækjum og Bókbandsstofa Ársæls Árnasonar fær pláss á framkápu.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Guðgeir Jónsson. Reykjavík 1916. Prentsmiðjan Gutenberg.
Forngripur.