Um verkið
Galdur á brennuöld eftir Matthías Viðar Sæmundsson. Íslensk galdrabók hefur þrisvar sinnum verið gefin út: Fyrst af Nat. Lindqvist (En isl. svartkonstbók fron 1500 talet, 1921. öðru sinni af Stephen Flowers (The Galdrabók. An Icelandic Grimoire, 1989 og þriðja: af Matthíasi Viðari Sæmundssyni (Galdrar á Íslandi, 1992. Hér er stuðst við þá síðastnefndu. Helstu heimildir eru á bls. 128 í þessari bók, Galdur á brennuöld. Stærð: 16.7 X 12.2 cm og 128 bls. Bókin er saumuð og bundin í harðspjaldabók og gyllt.
Útgáfa og prentun:
Iceland Review/Storð. Reykjavík 1996. Prentun: Prentsmiðjan Oddi.