Um verkið
Gamansögur eftir Benedikt Gröndal; Sagan af Heljarslóðarorrustu og Þórðar saga Geirmundarsonar. Formáli eftir Ársæl Árnason bókbindara.
Frekar lúið eintak í samtíma shirtingsbandi á kjöl, marmor-klæðning en eydd á hornum.
Útgáfa og prentun:
Bókaverslun Ársæls Árnasonar Reykjavík 1921, Prentsmiðjan ACTA.
Forngripur.