Um verkið
Gamanþættir af vinum mínum eftir Magnús Á. Árnason. Magnús var listmálari og konan hans, sem var ensk, Barbara Morey Williams líka. Magnús var bróðir Ársæls Á. Árnasonar bókbindara, sem var með bókbandsstofu í kjallara í hornhúsinu á horni Bankastrætis og Ingólfsstrætis. Bókin er bundin í striga, alband, forlagsband. Stærð: 23.2 X 18.2 cm og 200 bls, með Efnisyfirliti og Nafnaskrá.
Útgáfa og prentun:
Útg. Helgafell 1967 Reykjavík. Víkingsprent.