Um verkið
Gamlar myndir. Úr söfnum elztu ljósmyndara á Íslandi. Þessar myndir eru nær allar unnar úr gömlu plötusafni í eigu Þjóðminjasafns Íslands. Þær eru flestar úr söfnum ljósmyndaranna: Sigfúsar Eymundssonar, Péturs Brynjólfssonar og Jóns J. Dahlmanns.Myndin á titilsíðunni er frá Borðeyri. Bókin er bundin í alband í plastefni, gyllt að framan, en kápulaus. Stærð: 28 X 21.8 cm og 86 bls.
Útgáfa og prentun:
Bókaútgáfan Norðri. Reykjavík. Prentun: Prentuð með offsetaðferð í Prentsmiðjunni Litbrá. Bókband: Bókfell.