Um verkið
Gandreiðin, Gamanblað með myndum, sem sagt er að komi út einu sinni eða tvisvar á viku, en virðist ekki hafa komið oft út. Alla vega er ekki til nema 1.tbl. í Lbs. eins og er það merkt árinu 1923. Hér er boðið upp á 1. árg. 3. tbl. og kom út 19. febrúar 1925 og það blað er bara 4 bls. og stærðin er 25.5 X 19 cm. Blaðið er prentað á dagblaðapappír. Ritstjóri: Platskver.
Útgáfa og prentun:
Ábyrgðarmaður er Ágúst Jóhannesson, Prentsmiðjan Gutenberg Reykjavík 1925.