Um verkið
Gangstéttir í rigningu. Jón Óskar segir frá lífi skálda og listamanna í Reykjavík. Í ávarpi sínu til lesenda segir höfundurinn að þetta sé þriðja bókin um líf sitt meðal skálda og listamanna í Reykjavík, en þær hafi átt að vera tvær í upphafi og nú verði ekki haldið lengra að sinni. Bókinni er skipt í 29 litla kafla og stærð hennar er: 21.5 X 11 cm og 224 bls.
Útgáfa og prentun:
Iðunn, Valdimar Jóhannsson. 1971 Reykjavík. Setberg prentaði.